Kjólar | 2-9 ára

Mayoral, barnaföt fyrir ungabörn, stráka og stelpur

Mayoral í meira en 80 ár

Mayoral var stofnað árið 1941 sem lítið sokka- og sokkabuxnafyrirtæki, en hefur þróast í að verða alþjóðlegt viðmið í hönnun, framleiðslu og dreifingu barnafatnaðar.

Með áherslu á gæði, umhverfisvitund og nýsköpun, ásamt yfirburða ágæti og hönnun er Mayoral nú fáanlegt í 100 löndum þökk sé umfangsmiklu neti 10.000 sölustaða. Í dag getm við sagt að við höfum eignast vini gegnum barnafatatísku í meira en 80 ár, eins og slagorð okkar segir til um: „verum vinir“.

Hvað aðgreinir Mayoral?

Hjá Mayoral erum við staðráðin í því að bjóða upp á þægilegan, flottan gæðafatnað og skó. Við bjóðum upp á mikið úrval af vörum og hverja einustu flík hönnum við í höfuðstöðvum okkar á Spáni.

Mayoral er hluti af Mayoral Group, fyrirtæki í textíliðnaðinum með meira en 80 ára reynslu, sem gefur okkur þá reynslu og hæfni sem þarf til að geta boðið viðskiptavinum nýjustu tísku hverju sinni.

Kynntu þér vörulínurnar okkar

Á Mayoral netversluninni finnur þú fatnað fyrir börn á öllum aldri:

  • Í ungbarnadeildinni finnur þú föt fyrir nýfædd ungbörn (0-18 mánaða) og ungbörn (6-36 mánaða).
  • Í stelpudeildinni finnur þú föt fyrir stelpur (2-9 ára) og unglingsstelpur (8-16 ára).
  • Í strákadeildinni finnur þú föt fyrir stráka (2-9 ára) og unglingsstráka (8-16 ára).
  • Í skódeildinni finnur þú fjölbreytt úrval af skóm fyrir ungbörn, stelpur og stráka, frá stærð 15 til 35.

Að versla á mayoraliceland.is

Skoðaðu netverslun okkar á einfaldan og notendavænan hátt og verslaðu nýjustu tísku í barnafatnaði hverju sinni.

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða þig svo hikaðu ekki við að hafa samband ef spurningar vakna. Upplifun þín og ánægja er ávallt í forgrunni hjá okkur.

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Skráðu þig á póstlistann okkar hér neðar á síðunni til að vera uppfærð/ur um allt það nýjasta frá Mayoral og fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum svo þú missir ekki af neinu! Við erum á Instagram og Facebook undir @mayoraliceland