Veldu rétta stærð | Skór
|
Skóstærðir og mál geta verið mismunandi eftir gerðum, allt eftir hæð og lögun hælsins Mældu lengd fótsins með því að setja reglustiku á gólfið og passaðu að yfirborðið sé flatt. Reglustikan verður að vera bein meðfram fætinum að innanverðu. Mældu síðan frá hælnum til enda stærstu táar Bættu 0,3-0,5 cm við mælingu og miðaðu stærðina við þá tölu sem þú færð útfrá því. Einn fóturinn getur verið lengri en hinn, sem er alveg eðlilegt. Mældu alltaf lengri fótinn og miðaðu stærðina við það. Ef útkoman er á milli tveggja stærða skaltu velja þá stærri. |
EU | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 |
UK | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
Lengd í CM | 23 | 23,7 | 24,2 | 24,9 | 25,5 | 26,1 |